þriðjudagur, nóvember 04, 2003

Hann er alltaf í fótbolta...

Hann er alltaf í fótbolta

...hann Orri frændi minn. Hann fer alltaf í fótbolta einu sinni í viku með vinum sínum.... og ég skil ekki, af hverju gera konur ekki svona? Kannski ekki endilega fótbolta, en kannski dýfingar, eða blak (soft porn íþrótt) eða kurl. Vinkonur mínar hafa engann áhuga á íþróttum... ha?