miðvikudagur, nóvember 05, 2003

Ef ég kyssi frosk, þá breytist hann í prins


...ef ég kyssi nashyrning þá breytist hann í bankastjóra
...ef ég kyssi apa þá breytist hann í grínista
...ef ég kyssi hest þá breytist hann í einkaþjálfara
...ef ég kyssi hund þá breytist hann í hressan súrefnisstrák

kannski að maður sleppi þessu bara... gæti fengið gin og klaufaveiki