föstudagur, október 24, 2003

Nú er fullt af körlum að láta gelda sig til að eignast ekki fleiri börn. Ófrjósemisaðgerð heitir þetta víst. Frekar skrítið finnst mér... en kannski ekki þegar það eru komin fimm börn með jafnmörgum konum og endalausar meðlagaskuldir.