Vá maður! Ég er ekki að fara að vinna þarna. Allt starfsfólkið varaði mig við þessu. Sögðu að maður fengi bara ekkert borgaðan lífeyri og allt væri í stöppu. Svo kom einn kúnninn og sagði mér að það færu vondar sögur af staðnum. Svo fari það í röndóttan. Ég er líka ekkert týpan í að vera í Kringlunni enívei.
Núna er sól úti. Best að sleikja hana aðeins.
miðvikudagur, ágúst 06, 2003
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
|