Mér finnst þetta gott:
Kirsuber
Jarðarber
Kanill
Pistasíu hnetur
Rjómi
Dökkt súkkulaði
Perrier
Humar
Ferskur túnfiskur
Graskerjafræ (ristuð)
Rauðir, nýir tómatar
Kartöflur
Þistilhjörtu
Avocado
Skyr og krækiber
Kjulli
Lax
...vonandi dreymir mig eitthvað af þessu í nótt.... eða að ég sé í veislu að borða svona mat. Mig langar samt ekki að dreyma að ég sé þessi sem liggur ofan á risastóra jarðarberinu í Hironimus Bosch málverkinu Garden of Earthly Delights... eða bara hver sem er úr því súra verki.
sunnudagur, ágúst 17, 2003
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
|