miðvikudagur, júlí 30, 2003

Jæja góðir gestir!

Nú væri gaman ef fólk færi að hafa aðeins fyrir því að skrifa komment eða í gestabókina eða eitthvað. Það er svo gaman að heyra hvað öðrum finnst um þetta allt saman sem dettur hérna inn. Köttinn í Loðmundarfirði, Natössju, Flórída hórurnar, hver er á þínum kyntröllalista?... bara allt dótaríið... hafa solidið gaman af þessu!!!

... nú er ég að fara að fá mér grænt te. Vaknaði allt of seint!