mánudagur, nóvember 04, 2002

Er að fara í afmælið hans afa. Ég sagði við múttu að við ættum að gefa honum handlóð en hún vildi bara gefa honum flíspeysu. Hann er frekar merkileg spíra. Á afmæli í dag, 75 ára. Er með tattú af skjaldamerki Íslands á upphandleggnum. Segi meira frá honum síðar, eða í nótt þegar ég fer að vinna.